Umræðufundur um rannsóknarinnviði og djúptæknisetur

​Boðað er á hádegisfund föstudaginn 28. febrúar í Grósku í Mýrinni frumkvöðlasetri kl. 12:00-14:00.

​Á þessum fundi verður kynnt staða mála varðandi rekstri rannsóknarinnviða, rekstrar og skráningakerfisins Clustermarket og undirbúning byggingu rannsóknar- og djúptækniseturs á lóð Vísindagarða HÍ.

​Á fundinum munu m.a aðilar frá nokkrum stofnunum og háskólum flytja stutt erindi varðandi það hvernig þau haga rekstri, aðgengi o.fl. að rannsóknartækjum. 

Boðið verður upp á léttan hádegisverð á fundinum!

​Dagskrá

  1. Framtíðarsýn Djúptækniseturs - Þorkell Sigurlaugsson, ráðgjafi Djúptækniseturs.

  2. Clustermarket skráningarkerfi - Gísli Karl Gíslason, verkefnastjóri.

  3. Undirbúningur byggingarframkvæmda - Hrólfur Jónsson formaður bygginganefndar djúptækniseturs

  4. Erindi frá 5 aðilum sem reka rannsóknarinnviði

    1. ​Natasa Desnica, fagstjóri efnamælinga hjá Matís

    2. ​Sigríður Klara Böðvarsdóttir, forstöðumaður Lífvísindaseturs HÍ

    3. ​Björn Rúnar Lúðvíksson, læknir og professor Landspítali

    4. ​Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, sviðsforseti Tækniseturs HR

  5. Umræður og hugmyndir um frekara samráð og samstarf.

Forrige
Forrige

Aðalfundur Vísindagarða HÍ 2025

Næste
Næste

Vilt þú koma í starfsnám hjá Vísindagörðum HÍ ?