Aðalfundur Vísindagarða HÍ 2025
Aðalfundur Vísindagarða Háskóla Íslands fer fram mándudaginn 24. mars nk. kl. 13:30 - 14:30 í stóra salnum í Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík.
Skráning á viðburðinn fer fram hér!
Léttar veitingar og spjall í Mýrinni, nýsköpunarsetri Vísindagarða Háskóla Íslands að loknum fundi.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Ávarp stjórnarformanns
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram
Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og rekstri þess á liðnu starfsári
Ársreikningur ásamt athugasemdum endurskoðanda lagður fram til samþykktar
Kosning stjórnar félagsins og endurskoðanda eða skoðunarmanna
Ákvörðun um hvernig fara skal með hagnað eða tap og um arð og framlög í varasjóð
Ákvörðun um greiðslur til stjórnarmanna fyrir störf þeirra á komandi starfsári
Önnur mál löglega upp borin
Kynning á doktorsverkefni
Hlökkum til að sjá sem flesta!