Góð heimsókn frá Kína

Í síðustu viku fengum við heimsókn frá China Medical City (CMC). Ásamt því að kynna starfsemina var skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf. Þá heimsótti kínverska sendinefndin Lífvísindasetur Háskóla Íslands þar sem Margrét Helga Ögmundsdóttir tók á móti hópnum, sýndi hús Íslenskrar erfðagreingar og sagði frá starfseminni.

Í viljayfirlýsingunni kemur m.a. fram að CMC er tilbúið að aðstoða íslensk fyrirtæki til að komast inn á kínverskan markað.

Forrige
Forrige

Risasamningur í höfn hjá Alvotech

Næste
Næste

Starf framkvæmdastjóra Vísindagarða Háskóla Íslands