
Tillaga að skipuriti
Vísindagarðar Háskóla Íslands.
Fimm manna stjórn. Tveir starfsmenn, Hrólfur Jónsson, Þórey Einarsdóttir. Virkar sem móðurfélag. Tekjur og gjöld í reikningi félagsins nema fyrir hlutafélögin tvö.
Hlutverk. Samningar um lóðir. Sköpun tengslatorgs og suðupottsins. Markaðs- og kynningarmál. Rekstur svæðis. Mýrin og rekstur hennar. Stjórn móðurfélags tekur stefnumótandi ákvarðanir fyrir undirfélög.
Byggingarfélag ehf.
Stjórn skipuð framkvæmdastjóra og stjórnarformanni VgHÍ. Byggingarnefnd skipuð. Formaður byggingarnefndar á verktakasamningi, kostnaður skrifast á byggingarkostnaðinn. Aðrir í byggingarnefnd frá Samstarfssjóð, VgHÍ og HÍ. Samtals 3. Formaður byggingarnefndar og framkvæmdastjóri VgHÍ skrifa upp á reikninga vegna byggingaframkvæmda. Bókhald og greiðsla reikninga hjá VgHÍ. (Hefur ekki verið stofnað, sjá minnisblað)
Bílastæðahús Vatnsmýri ehf.
Stjórn skipuð framkvæmdastjóra og stjórnarformanni VgHÍ. Framkvæmdastjóri VgHÍ starfsmaður. Hlutverk. Sér um rekstur útistæðis og bílakjallara í FS-húsi. Leigusamningar við VgHÍ og rekstrarsamningur við Gulan bíl um rekstur gjaldskyldubúnaðar og innheimtu bílastæðagjalda og aukastöðugjalda. Kjallari í FS- húsi í frjálsri skráningu.
Samstarfssjóður. Sótt um styrk í Samstarf Háskóla hjá Háskóla-, vísinda og nýsköpunarráðuneytinu. Fengust 54 m.kr. + framlag frá VgHÍ 13,5 m.kr. Verkefnið á ábyrgð VgHÍ. Mun kortleggja innviði, finna hugbúnað til að halda utan um þá og undirbúa rekstrarfélag.
Stýrihópur/samráðshópur skipaður fulltrúum HÍ (formaður), HR, samstarfsvettvangi opinberu háskólanna, Matís, Tæknisetri og VgHÍ. Hópurinn tekur stefnumarkandi ákvarðandi varðandi vinnuna.