Nýjar atvinnulóðir við Landspítala Háskólasjúkrahús - Kynningarfundur 10. janúar 2019
Vísindagarðar auglýsa áhugaverðar lóðir við nýjan Landspítala á svokallaðri randbyggð við Hringbraut, til uppbyggingar atvinnu-, þjónustu- og frumkvöðlastarfsemi.
Opinn kynningarfundur vegna verkefnisins verður fimmtudaginn 10. janúar kl. 16 í garðskála Norræna hússins , en nánari upplýsingar má fá hjá visindagardar@visindagardar.is