Stjórn

Í stjórn Vísindagarða Háskóla Íslands ehf. eru Hilmar Bragi Janusson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands, formaður, Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og reksturs hjá Advania, Hrólfur Jónsson, skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar, Einar Mäntylä, verkefnisstjóri á Vísinda og nýsköpunarsviði Háskóla Íslands og Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor. Til vara eru Kristín Pétursdóttir, forstjóri Mentor ehf. og stjórnarformaður Virðingar (1. varamaður) og Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor (2. varamaður).