Stjórn

Í stjórn Vísindagarða Háskóla Íslands ehf. eru Hilmar Bragi Janusson, forstjóri líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, formaður, Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og reksturs hjá Advania, Einar Mäntylä, verkefnisstjóri á Vísinda og nýsköpunarsviði Háskóla Íslands, Stefán Eiríksson, borgarritari og Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor. Til vara eru Kristín Pétursdóttir, forstjóri Mentor ehf. og stjórnarformaður Virðingar (1. varamaður) og Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor (2. varamaður).