Um Vísindagarða

Hlutverk Vísindagarða Háskóla Íslands er að vera alþjóðlega viðurkenndur vettvangur tækni- og þekkingarsamfélags á Íslandi sem á virkan hátt hlúir að og tengir saman frumkvöðla, fyrirtæki, háskóla, stofnanir og aðra hagsmunaaðila sem vinna að því að stórefla hagnýtingu rannsókna, nýsköpun og viðskiptaþróun til hagsældar og heilla fyrir land og þjóð.

Hinn 10. nóvember 2016 samþykkti borgarráð Reykjavíkur nýtt deiliskipulag fyrir lóð Vísindagarða.
Gildandi deiliskipulag
Greinargerð með deiliskipulagi
http://visindagardar.is/framkvaemdir-a-svaedinu/